top of page
Sveinsverk.is.gif

Sveins verk ehf var stofnað sumarið 2015 af Sveini Gunnari og fjölskyldu.

Fyrirtækið var stofnað í kringum óbilandi áhuga á að gera umhverfið betra og umhverfisvænna með það að leiðarljósi að nýta allt efni eins vel og mögulegt er.

Okkar sýn.

 

Okkar stefna er að verða leiðandi fyrirtæki í efnis nýtingu innan bæjar- og borgarmarka,þar sem pláss er af skornum skamti og ekki hægt að koma að stærðar tækjum að þá komum við með aðeins eitt tæki sem sér um alla vinnslu og færslu á efni innan svæðis og takmörkum þar af leiðandi alla mengun,bæði frá tækjum og eins það að það verður minni umferð af stórum vörubílum með tilheyrandi óþægindum sem er oft fylgifiskur slíkra framkvæmda.

 

bottom of page